![background image](https://i.helpdoc.net/Mobile Holder CR 118/is/Mobile Holder CR 118_is005.png)
Tengdu festinguna við
framrúðuna
Hreinsaðu öruggt svæði
á framrúðunni þar sem þú ætlar að
koma festingunni fyrir með rúðuvökva
og hreinu handklæði. Ef hitastigið er
undir +15°C (60°F) skaltu hita
yfirborðið og sogblöðkuna varlega
með hárþurrku til að tryggja að hún
festist vel við framrúðuna. Gakktu úr
![background image](https://i.helpdoc.net/Mobile Holder CR 118/is/Mobile Holder CR 118_is006.png)
ÍSLENSKA
skugga um að þú hitir rúðuna ekki of
mikið til að skemma hana ekki.
Ýttu sogblöðkunni á festingunni
á framrúðuna (1C) og snúðu
festingunni réttsælis (1D) til að
mynda lofttæmi á milli sogblöðkunnar
og framrúðunnar. Gakktu úr skugga
um að festingin sé tryggilega á sínum
stað (1E).
Sogblaðkan er losuð af framrúðunni
með því að snúa hringnum
á festingunni rangsælis (10), toga
í borðann sem er á brún
sogblöðkunnar (11) og toga hölduna
með festingunni af rúðunni (12).