Mobile Holder CR 118 - Tengdu festinguna við mælaborðið

background image

Tengdu festinguna við
mælaborðið

Ef límpúði fylgdi með vörunni geturðu
notað hann til að setja festinguna
á mælaborðið.

Gakktu úr skugga um að yfirborðið
þar sem þú kemur límpúðanum fyrir
á mælaborðinu sé flatt, þurrt og án
óhreininda eða ryks.

Fjarlægðu varnarlagið af púðanum
(sjá skref 2A) og ýttu honum að

mælaborðinu þannig að hann festist
tryggilega á sínum stað. Þegar
varnarlagið er fjarlægt af þarf að
passa að snerta ekki límhliðina.

Ýttu sogskál festingarinnar
á púðann (2B).

Snúðu gripi festingarinnar í rétta
stöðu (2C). Snúðu hringnum
á festingunni réttsælis (2D) til að
mynda lofttæmi milli sogskálarinnar
og púðans.

background image

ÍSLENSKA

Til að fjarlægja sogskálina frá
púðanum eða mælaborðinu skaltu
fara eins að og þegar þú fjarlægir
púðann af framrúðu (10, 11 og 12).