Kynning
Nokia HH-20 bílhöldufestingin gerir
þér kleift að festa samhæfa bílhöldu
á framrúðu eða mælaborð bifreiðar,
með límpúða.
Lestu þessar leiðbeiningar vandlega
áður en þú setur upp og notar vöruna.
Þessi vara getur innihaldið smáa hluti.
Þá skal geyma þar sem lítil börn
ná ekki til.